Hekl fyrir byrjendur
Skemmtilegur handavinnupakki sem inniheldur efni til að hekla búta með blómamynstri sem hægt er að sauma saman í húfu, tösku eða trefil.
Alex Craft línan býður upp á fjöldamörg skemmtileg handavinnuverkefni þar sem krakkar geta föndrað eigin skartgripi og skraut.