Hjólbörur með byggingaráhöldum ,

Flott byggingartækjasett frá Polesie fyrir upprennandi húsasmiði og múrara. Inniheldur hjólbörur með hjálmi, skóflu og múrverkfærum. Stærð: 63,5 х 34,5 х 32 cm.

Polesie var stofnað árið 1998 og framleiðir mikið úrval af vönduðum plastleikföngum.

Aldur:
Vörunúmer: 50229
Útgefandi:
Innihald:
• Hjólbörur
• Hjálmur
• Skófla
• Múrsteinamót
• Múrskeið
• Múrbretti
Product ID: 29077 Categories: , . Merki: , , .