Hljóð-og leikborð , ,

Alex Jr.

Sound and Play Busy Table

Frábært og fjölbreytilegt leikfang fyrir ung börn. Hljóðfæraborðið er með sílófón og trommu en einnig má af því hafa ýmis konar aðra afþreyingu, s.s. með vírum, rennum, kubbum og gírum. Umhverfisvænt leikfang, gert úr endurunnu efni. Sexkantur fylgir með en þó þarf einnig skrúfjárn til að setja borðið saman.

Aldur:
Vörunúmer: 1970
Útgefandi:
Innihald:
borðplata
borðfætur
hamar
sexkantur
leiðbeiningar