Hljóðfærasett ,

Confetti Musical Set

Fallegt, vandað og litríkt hljóðfærasett fyrir litla upprennandi tónlistarmenn. Inniheldur blokkflautu, tamborínu, sílófón með 8 tónum ásamt kjuðum og 2 handsmellur. Hentar jafnvel fyrir ungan vinahóp til að stofna hljómsveit.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Þyngd: 1 kg
Stærð pakkningar: 32,5 x 7 x 28,5 cm
Útgefandi:
Innihald:
• Blokkflauta
• Tamborína
• Sílófónn með 2 kjuðum
• 2 handasmellur