Hnetuóðir Íkornar

Squirrels Go Nuts

Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 6 ára og eldri. Markmiðið er að hjálpa íkornunum að koma hnetunum fyrir á öruggum stað, svo þeir geti notið vetrarforðans. Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 425
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð með loki
• 4 íkornar
• 5 hnetur
• Bæklingur með 60 þrautum og lausnum

islenska