Hoops for the Tub , ,

Baðkörfubolti

Góð leið til að gera baðtímann skemmtilegri. Karfan er fest með sogskál og síðan getur barnið reynt að kasta boltunum ofan í hana. Foreldrar ættu þó að vara sig, því börnin munu fljótt komast að því að einnig er hægt að sprauta vatni úr boltunum!

Alex Rub a Dub línan býður upp á margvísleg, skemmtileg og óvenjuleg leikföng sem breyta baðherberginu í leikherbergi.

Aldur:
Vörunúmer: 28-694
Útgefandi:
Innihald:
• Karfa með sogskál
• 3 boltar
Product ID: 10305 Categories: , , . Merki: , , , .