Hringavitleysa Teiknitól með Kortum ,

Spiral Drawing Set with Cards

Skemmtileg útgáfa af teiknitólinu sem gerir þér kleift að teikna jafna spírala, hringi og blómamynstur. Tólið er notað ásamt tússlitunum til að skreyta kortin sem síðan er hægt að gefa vinum og ættingjum við hin ýmsu tilefni.

Aldur:
Vörunúmer: 14947
Útgefandi:
Innihald:
• Spíraltæki á hjólum
• 10 tússlitir
• 16 forprentuð kort
• Leiðbeiningar


Product ID: 16518 Categories: , . Merki: , , , , , , .