Húsdýr Föndurblanda , , ,

Alex Little Hands My Collage Farm

Skemmtilegt föndursett frá Alex með húsdýraþema. Í pakkanum er alls kyns efni sem hægt er að nota til að búa til skrautleg húsdýr, s.s. margs konar pappír, fjaðrir, límmiðar, pípuhreinsarar, litir og alls konar skraut.

Alex Little Hands vörulínan inniheldur vönduð leikföng og föndurverkefni fyrir ung börn.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• Pappírsdýraform
• 10 fjaðrir
• 4 pör augu
• Dúskar
• Krefpappírsrúlla
• 6 pípuhreinsarar
• 4 hnappar
• Blóm
• 80 arkir þunnur pappír
• 2 pappírsdúllur
• 8 fingravaxlitir
• 103 límmiðar
• Krumpupappír
• 25 pappírsform
• Kögurpappír
• Límstautur
• Leiðbeiningar