Hvolpasveitin Lita-og Límmiðabók ,

Paw Patrol Color and Shapes Sticker Activity

Sæt lita-og límmiðabók frá Crayola fyrir ung börn með Hvolpasveitarþema. Bókin inniheldur myndir af meðlimum hvolpasveitarinnar og vinum þeirra sem hægt er að lita og sömuleiðis sýna límmiðarnir sömu persónur en sniðugt er að láta barnið para saman límmiðana við myndirnar í bókinni.

Crayola er rótgróið og vel þekkt bandarískt fyrirtæki stofnað árið 1885. Crayola er einn helsti framleiðandi margívslegra lita, s.s. vaxlita, trélita og tússlitra, sem og litatengdra vara; föndurmálningar, litabóka o.fl. Flesta litina er auðvelt að þvo af húð, fatnaði og flestum yfirborðum sem er ekki pappír.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• 32 mynda-og verkefnasíður
• 4 límmiðaspjöld

Product ID: 24935 Categories: , . Merki: , , , , .