In the Attic 1000 bitar

Háaloftið

Flott 1000 bita púsl frá Heye með mynd eftir listakonuna Birgit Tanck. Á háaloftinu kennir ýmsa grasa en þangað er flest sett sem enginn nennir að ákveða hvort á að eiga eða halda, svo sem gömul leikföng sem börnin eru vaxin upp úr. Púslið fæst í þríhyrningslaga kassa. Plakat með myndinni fylgir með.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 29885
Stærð: púslaðs púsls: 70 x 50 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Product ID: 19517 Flokkur: . Merki: , , , , .