Initiation to Fractions ,

Brot af brotum

Gagnlegt þrautaleikfang sem leggur grunninn í stærðfræðiþekkingu barna, sér í lagi þekkingu á deilingu og brotum en hægt er að raða kubbunum upp í stærðfræðiþraut.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Þyngd: 510 g
Stærð pakkningar: 27,5x23,5x1,5 cm
Útgefandi:
Innihald:
• Trérammi
• 40 trékubbarProduct ID: 11681 Categories: , . Merki: , , .