Interchangeable Puzzle Countryside , , ,

Skiptipúsl með sveitaþema

Sniðugt og skemmtilegt púsl. Hægt er að raða stóru púslbitunum hvernig sem er, í ferning eða röð. Á hverjum bita er minni púslbiti í laginu eins og hlutir eða dýr. Á litlu púslbitunum eru handföng sem fara vel í litlar hendur.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Þyngd: 620 g
Stærð pakkningar: 24,1x25,6x7,5 cm
Framleiðandi Púsls:
Útgefandi:
Innihald:
• Púslborð
• 18 púslbitarProduct ID: 11595 Categories: , , , . Merki: , , .