Ísgerðarsett á Ströndina ,

Aqua Action Ice Cream Set

Flott sandleikfang frá Klein sem hentar bæði á ströndinni og í sandkassanum. Inniheldur 1 l fötu með loki sem er í laginu eins og risaís, ásamt formum, mótum og áhöldum. Skemmtileg leið til að búa til sandlistaverk sem minna á girnilegan ís.

Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.

Aldur:
Vörunúmer: 2359
Útgefandi:
Innihald:
• 1 l fata með loki
• 2 ísform
• 2 sandmót
• Ísskeið
• Íspinni
Product ID: 18453 Categories: , . Merki: , , , , , , .