Alex Junior – Baby builder –
Litrík og falleg form af ýmsum stærðum og gerðum sem halda ungum börnum uppteknum í góða stund. Hægt er að setja formin saman og taka þau í sundur með skemmtilegu hljóði sem börnin elska. Hentar vel sem fyrsta leikfang ungabarns til að þjálfa fínhreyfingar.
Selst í handhægu plastíláti með loki.