Kabuki , , ,

Þjálfaðu minni þitt og glöggnskyggni í þessum smáleik. Leggðu grímurnar á minnið þegar þær eru settar í mismunandi bunka og skoraðu stig með því að stöðva leikinn þegar eins grímur birtast í sama bunka. Ef þú gerðir mistök, missir þú stig. Leikmaður þarf að komast í gegnum þrjár umferðir og vera stigahæstur til að vinna.

Skemmtilegt minnisspil fyrir 2-6 leikmenn, 6 ára og eldri.

Fjöldi leikmanna: 2-6
Leiktími: 20 mín
Aldur:
Stærð pakkningar: 14 x 4.1 x 9.9 cm
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
-50 grímuspil
-4 leikaraspil
-24 sigurtákn
-leikreglur
enska
Product ID: 9743 Categories: , , , . Merki: , , .