Kaktusafjölskylda 1000 bitar ,

Lovely Times: Cactus Family 1000 pcs

Fallegt 1000 bita púsl frá Heye með mynd af margs konar kaktusum eftir listakonuna Gabilu Rissone Musumeci. Hún þarf ekki að sækja listahæfileikana langt en foreldrar hennar eru báðir þekktir listamenn, þau Rosina Wachtmeister og Paolo Rissone. Gabila byrjaði snemma að læra list, málun, teikningu og útskurð. Hún starfar nú sem myndskreytir hjá Heye og hannar líka teppi fyrir þýskan framleiðanda.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 29831
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 50 x 70 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Útgefandi:
Innihald:
1000 púslbitar