Kanínugarðurinn ,

Bunny‘s Garden

Krúttleg kanínuæfing frá Goula fyrir ung börn sem hjálpar þeim að æfa rökhugsun og að læra litina. Teningnum er kastað og þá kemur upp litur, gulrót í sama lit er valin til að setja í garð kanínunar (eina af holunum í grindinni) en hún verður að halda jafnvægi.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Vörunúmer: 455246
Útgefandi:
Innihald:
• Trékanína
• 6 gulrætur
• Teningur
• Leiðbeiningar
Product ID: 18861 Categories: , . Merki: , , , , .