Kanínulest ,

Bunny Train

Sæt þrautalest fyrir ung börn frá Goula sem ekið er af kanínu. Á vögnum lestarinnar eru mismunandi æfingar, s.s. kubbar, vírar og takkar.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Vörunúmer: 55244
Útgefandi:
Innihald:
Trélest með 2 vögnum, kanínu, spegli, vírum og kubb
Product ID: 19722 Categories: , . Merki: , , , , , , .