Kastalakubbar

Castle Logix

Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 3-8 ára. Markmiðið er að byggja kastala úr kubbum og turnum eins og þrautirnar segja til um. Góð leið til að þjálfa einbeitingu, rökhugsun og rýmisgreind.

Fjöldi leikmanna: 1
Vörunúmer: 030
Útgefandi:
Innihald:
• Gormabók með leikborði
• 6 dýraspjöld
• Bæklingur með þrautum og lausnum


islenska