Kjötkveðjuhátíð í Ríó 1000 bitar ,

Carnival in Rio 1000 pcs

Litríkt 1000 bita púsl frá Jumbo með mynd af hinni þekktu Kjötkveðjuhátíð í Ríó de Janeiro sem er sú stærsta sinnar tegundar sem haldin er í heiminum. Þá hópast 2 milljónir manns út á götur til að fagna og heiðra guðina.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 68 x 49 cm
Þyngd: 790 g
Stærð pakkningar: 27 x 37 x 7 cm
Framleiðandi Púsls:
Útgefandi:
Innihald:
1000 púslbitar