Klein Barbie Fataskápur ,

Barbie Wardrobe

Taktu Barbie með í ferðalagið! Skemmtileg taska frá Klein sem gerir Barbie kleift að koma með í ferðalög. Taskan er í formi fataskáps þar sem öll föt og skór sem Barbie þarf í ferðalagið komast fyrir. Hægt er að hengja fötin upp á slá á herðatrjám og setja skó og aðra fylgihluti í hólfin. Hún getur m.a.s. tekið með sér vinkonu því í töskunni eru hólf fyrir 2 Barbie-dúkkur.

Aldur:
Vörunúmer: 5801
Útgefandi:
Innihald:
Fataskápur með spegli, slá, herðatrjám og hólfum

Product ID: 20674 Categories: , . Merki: , , .