Klein Barbie Snyrtiborðplata ,

Barbie Beauty Table Center with Light and Sound

Glæsilegt snyrtiborðplata Barbie þema frá Klein. Á snyrtiborðinu er spegill, ljós, hillur og hólf fyrir snyrtidót. Borðinu fylgir kollur til að sitja á og það gefur frá sér hljóð. Einnig fylgir ýmis konar snyrtidót til að æfa sig á.

Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.

Aldur:
Vörunúmer: 5391
Útgefandi:
Innihald:
• Snyrtiborðplata með spegli og hirslum
• Hárbursti
• Greiða
• Hárskraut
• Snyrtidót