Klein Barnasaumavél ,

Kids‘ Sewing Machine

Lítil og flott saumavél frá Klein fyrir krakka sem vilja læra á saumavélar, hvort sem er í handavinnu eða fatahönnun eða hvað sem hugurinn girnist. Saumavélinn gengur fyrir rafhlöðum, ekki innifaldar.

Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.

Aldur:
Vörunúmer: 7901
Útgefandi:
Innihald:
• Saumavél
• Fótstig
• Spóla
• Þráður
• Strekkjari

Product ID: 18584 Categories: , . Merki: , , , , , , .