Klein PC Einhyrningur m/ljósum og hljóði ,

Princess Coralie Unicorn with lights and sounds

Sætur bleikur og hvítur einhyrningur úr Princess Coralie vörulínu Klein. Þegar ýtt er á hornið, lýsist það upp og lag hljómar. Með fylgja ýmsir aukahlutir til þess að skreyta einhyrninginn, s.s. greiða, perlur og límmiðar. Gengur fyrir rafhlöðum, ekki innifaldar.

Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.

Aldur:
Vörunúmer: 5124
Útgefandi:
Innihald:
• Einhyrningur
• Hnakkur
• Beisli
• Burstar
• Greiður
• Gulrót
• Skrautperlur
• Límmiðar

Product ID: 19057 Categories: , . Merki: , , , , , .