Klein Princess Coralie Hárgreiðslusett í Tösku ,

Princess Coralie Hairdressing Set in Case

Flott hárgreiðslusett í tösku fyrir upprennandi hárgreiðslumeistara. Inniheldur m.a. hárblásara sem gefur frá sér hljóð, ásamt bursta, greiðu, spegli, hárrúllum, skrauti o.fl. Allt kemur þetta í flottri og handhægri tösku.

Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.

Aldur:
Vörunúmer: 5293
Útgefandi:
Innihald:
• Taska
• Hárblásari
• Hárbursti
• Greiða
• Spegill
• Hárrúllur x 4
• Hárskraut x 3
• ‚Hárvax‘
• Nuddbursti
Product ID: 18543 Categories: , . Merki: , , , , .