Prjónaskapur fyrir byrjendur
Lærðu að prjóna með þessu skemmtilega handavinnusetti. Með fylgja uppskriftir að flottum regnbogatrefli eða hatti. Hæfileiki sem gott er að tileinka sér snemma og nýtist alla ævi!
Alex Craft línan býður upp á fjöldamörg skemmtileg handavinnuverkefni þar sem krakkar geta föndrað eigin skartgripi og skraut.