Kóralrifið

Coral Reef

Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 4 ára og eldri. Markmiðið er að finna földu sjávardýrin. Raða þarf bitunum á flötinn þannig að þeir feli öll sjávardýrin nema það sem sýnt er á þrautinni. Góð æfing í einbeitingu, rökhugsun og lausnamiðaðri hugsun.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 221
Útgefandi:
Innihald:
• Segulbók
• 4 púslbitar
• 48 þrautir og lausnirislenska
Product ID: 17969 Flokkur: . Merki: , , , , , .