KrakkaYatzy með Dýrum , ,

Kniffel Kids

Ferðaútgáfa af yatzy fyrir 2-6 leikmenn, 5 ára og eldri. Spilað er með 5 teningum. Hver leikmaður kastar teningunum allt að þrisvar til að reyna að ná röðum/slögum en í þessu spili eru myndir af dýrum á teningnum í stað punkta. Niðurstöðurnar eru skrifaðar niður í þar til gerða blokk og talin í enda leiksins.

Fjöldi leikmanna: 2-6
Leiktími: 15 mín
Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• Blokk
• 5 teningar
• Teningaglas

Product ID: 25817 Categories: , , . Merki: , , , , .