Krasnoukhov Gestaþrautir Display ,

Display pakkning fyrir verslanir. Inniheldur 3 gerðir af Krasnoukhov‘s Amazing Packing Problems gestaþrautum frá Recent Toys; Diamond+, Square+ og Triangle+. Þrautirnar eru hannaðar af Vladimir Krasnoukhov og ganga út á að raða formum í ákveðna lögun (tígul, ferning og þríhyrning) og auk þess að koma að litlum appelsínugulum þríhyrningi í uppröðunina án þess að hún skekkist. Skemmtilegt þrautaleikfang sem æfir rökhugsun og rýmisgreind.

 

Aldur:
Vörunúmer: 5091
Útgefandi:
Innihald:
• 12 x Diamond+
• 12 x Square+
• 12 x Triangle+