Krulla og Kringla ,

Shuffleboard and Curling

Frábært sett sem gerir þér kleift að spila 2 skemmtilega leiki heima í stofu, „Shuffleboard“ & “ Curling“.

Í „Shuffleboard“ geta verið 2 – 4 leikmenn eða lið. Sá einstaklingur eða lið sem nær fyrst 15 stigum vinnur en hægt er að fá 1, 2, 3 eða 4 stig fyrir hvern stein í hverri umferð.

í „Curling“ geta verið 2 – 4 leikmenn eða lið. Flest stig fást fyrir þá steina sem eru næst miðju. Spilaðar eru 10 umferðir og er sigurvegarinn sá sem hefur náð flestum stigum eftir 10 umferðir.

Leikplatan er 180cm lögn og 39cm breið með mismunandi leikjum á hvorum endanum. Leikplatan kemur í 3 einingum og festast þær saman með segli svo það fer lítið fyrir settinu þegar það er ekki í notkun.

Einfaldir og skemmtilegir leikir sem henta fyrir alla fjölskylduna.

Fjöldi leikmanna: 2
Aldur:
Vörunúmer: 717-1010
Útgefandi:
Innihald:
• 3 segulplötur (samsett lengd: 178 cm)
• 8 ‚steinar‘ í 2 litum
• Leiðbeiningar

Product ID: 14272 Categories: , . Merki: , , , , , , , .