Kúluþrautaturn

IQ Puzzler Pro

Skemmtilegur og fyrirferðalítill eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 6 ára og eldri. Inniheldur margvíslegar þrautir, bæði í tvívídd (raða kúluformunum á gráa flötinn) og þrívídd (stafla þeim á svarta flötinn). Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 455
Útgefandi:
Innihald:
• Tvíhliða leikborð með loki
• 12 kúluform
• Bæklingur með 120 þrautum og lausnumislenska