Catan_saefarar_vidbot_1
Catan_saefarar_vidbot_1Catan_saefarar_vidbot_2

Catan: Sæfarar – stækkun ,

Heyrir þú hvernig vindurinn rífur í seglin? Skipin þín bíða, stígðu um borð!

Nú geta 5-6 leikmenn farið í ævintýralega siglingarleiðangra um ókönnuð svæði og komið sér fyrir á hinum leyndardómsfullu eyjum Catan. Viðbótin gerir þér kleift að bæta 2 leikmönnum þægilega við, án þess að það hafi áhrif á gæði spilsins. Prófaðu fullt af nýjum atburðarrásum! Enn meiri spenna, enn meira drama, enn fleiri möguleikar, enn meiri félagsskapur!

ATH: Þessi viðbót er ekki sjálfstætt spil og er einungis hægt að spila með grunnspilinu, Sæförum – stækkun við grunnspilið og viðbótinni við grunnspilið fyrir 5-6 leikmenn. Viðbótina er hægt að nota með öllum útgáfum af Landnemunum á Catan sem innihalda spilakubba úr plasti. Hún passar hins vegar ekki við útgáfurnar af spilinu sem innihalda viðarspilakubba.

Fjöldi leikmanna: 3-6
Leiktími: 90 mín
Aldur:
Vörunúmer: 49-90021
Stærð: 29,5 x 14,5 x 4,2 sm
Þyngd: 432 gr
Hönnuður:
Útgefandi:
Tag:
Innihald:
- 7 hafreitir
- 3 landsvæðareitir
- 6 byggingarkostnaðarspjöld
- 1 ullarhöfn
- 30 Catan-peningar
- 2 rammahlutar
- 15 brún skip
- 15 græn skip
- Spilaleiðbeiningar
islenska
Product ID: 2725 Categories: , . Merki: .