Las Vegas 1000 bitar

Flott 1000 bita púsl með ljósmynd frá spilaborginni frægu Las Vegas í Nevadafylki í Bandaríkjunum. Borgin er einkum þekkt fyrir spilavítin sín og skemmtanaiðnað. Fólk settist fyrst þar að árið 1905 og fljótlega upp úr því var fyrsta spilavítið sett á laggirnar. Nú búa yfir 600.000 manns í borginni en hún er einn mest heimsótti ferðamannastaður heims og dregur til sín milljónir gesta árlega.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 18360
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 68 x 49 cm
Stærð pakkningar: 30 x 30 x 20 cm
Framleiðandi Púsls:
Útgefandi:
Innihald:
1000 púslbitar
Product ID: 11795 Flokkur: . Merki: , , .