Leir sem skiptir um lit ,

Thermo Color Changing Play Dough

Sniðugur leir frá SES sem getur skipt um lit. Leirinn breytir um lit þegar hann hitnar, svo þegar þú hnoðar hann í höndunum, lýsist hann. Blár verður að hvítum, fjólublár að bleikum, appelsínugulur að gulum og grænn að ljósgrænum. Ef gengið er rétt frá, þornar leirinn ekki upp og er hægt að nota aftur og aftur. Leirinn er saltbættur og ekki líklegt að börn reyni að borða hann.

Aldur:
Vörunúmer: 00469
Útgefandi:
Tag:
Innihald:
4 dollur af leir

Product ID: 25042 Categories: , . Merki: , .