Light Garland ,

Ljósasería

Skemmtilegt og sætt föndurverkefni fyrir börn. Með því að leggja þræðina í blöndu af vatni og lími og vefja þá svo utan um uppblásnar blöðrurnar, má búa til bolta sem settir eru á perurnar í seríunni og þá er komin falleg skrautsería.

SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• LED ljósasería með 8 perum
• 10 litlar blöðrur
• Pumpa
• Nælonþráður í nokkrum litum
• Glím
• Trépinnar
• Leiðbeiningar

Product ID: 12057 Categories: , . Merki: , , .