Ligretto_Crazy_1
Ligretto_Crazy_1Ligretto_Crazy_2

Ligretto Crazy , ,

Ligretto Crazy er hraður og brjálaður spilaleikur!

Leikreglur eru í grunninn þær sömu og í hefðbundnu Ligretto nema spilin eru með tölugildi sem eru sett fram myndrænt á 5 mismunandi vegu: sem teningur, línur, tölustafir, bókstafir og fingur. Allir leikmenn spila út samtímis spilum í stafla sem eru staðsettir á miðju borðinu. Leikmenn keppast við að vinna sem flesta stafla. Þegar umferð er lokið fá leikmenn stig fyrir spilin sem þeir unnu. Fyrsti leikmaður til að vinna 100 stig er sigurvegarinn.

Hraði er grundvallaratriði í spilinu. Þú verður að bregðast fljótt við. Allir leikmenn spila á sama tíma. Engin þarf að bíða, svo enginn verður óþolinmóður.

pdf-icon Ligretto regluvísir

Fjöldi leikmanna: 2-5
Leiktími: 10 mín
Aldur:
Vörunúmer: 02901
Útgefandi:
Innihald:
180 spil (36 spil í hverjum lit/stokk)
islenska
Product ID: 3468 Categories: , , . Merki: , , , .