Ligretto Kids ,

Skemmtileg einfölduð útgáfa af hinu vinsæla og þegar einfalda Ligretto spili ætluð börnum, 5 ára og eldri. Á spilunum eru myndir af dýrum og markmið leiksins er að setja út eins mörg spil í sama lit, eða með sama dýri, og hægt er. Hraði er það sem skiptir máli!

Leiktími: 10 mín
Aldur:
Vörunúmer: 01403
Þyngd: 275 g
Stærð pakkningar: 10 x 10 x 6,8 cm
Innihald:
• 150 spil
• Leikreglur
Product ID: 13311 Categories: , . Merki: , .