Límbandsbær , ,

Alex Little Hands

My Tape Town

Skemmtileg og skapandi afþreying fyrir börn á leikskólaaldri. Hægt er að búa til heilan bæ úr límbandi, pappírsformum, pappaglösum og spjöldum. Svo er hægt að nota límband og límmiða til að skreyta bæinn enn frekar.

Alex Little Hands vörulínan inniheldur vönduð leikföng og föndurverkefni fyrir ung börn.

Aldur:
Vörunúmer: 1522
Útgefandi:
Innihald:
6 límbandsrúllur
68 límmiðar og pappírsform
2 myndaspjöld
4 pappaglös
leiðbeiningar