Lita-og Límmiðasett ,

Color Craft

Skemmtilegt lita-og límmiðasett frá Crayola. Inniheldur 6 mismunandi tússliti og yfir 500 límmiðar sem sýna alls konar myndir, s.s. dýr, fólk, farartæki, form, hluti og talblöðrur. Settu límmiðana á blaða og teiknaðu og litaðu í kring með litunum.

Crayola er rótgróið og vel þekkt bandarískt fyrirtæki stofnað árið 1885. Crayola er einn helsti framleiðandi margívslegra lita, s.s. vaxlita, trélita og tússlitra, sem og litatengdra vara; föndurmálningar, litabóka o.fl. Flesta litina er auðvelt að þvo af húð, fatnaði og flestum yfirborðum sem er ekki pappír.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• 6 tússpennar
• 500+ límmiðar
Product ID: 24928 Categories: , . Merki: , , , , .