Litað með vatni ,

Sniðugt vatnsteikniborð frá SES fyrir ung börn. Borðið virkar þannig að stimplarnir eða pensillinn eru bleytt í vatni og síðan notaðir á borðið og þá birtast form og línur í mismunandi litum (blátt öðru megin og rautt hinu megin). Borðið tekur um fimm mínútur að þorna og þá sjást litirnir ekki lengur. Þá er hægt að byrja upp á nýtt.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• Vatnsteikniborð
• 2 svampstimplar
• Pensill
• LeiðbeiningarProduct ID: 23279 Categories: , . Merki: , , , .