Litir, Hringir og Tölur ,

Colored Rings

Gagnlegt leikfang frá Goula fyrir börn sem eru að byrja að læra og skilja tölur og tölustafi, og tengslin á milli tölutákna og fjölda. Frábært til að gefa barninu góða undirstöðu fyrir stærðfræðinám.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Vörunúmer: 555157
Útgefandi:
Innihald:
• Tréstatíf
• 10 tölumerktar tréflísar
• 55 hringir í 5 litumProduct ID: 18950 Categories: , . Merki: , , , , .