Little-Red-Riding-Hood-1
Little-Red-Riding-Hood-1Little-Red-Riding-Hood-2Little-Red-Riding-Hood-3

Little Red Riding Hood , , ,

Skemmtilegt spil sem er byggt á klassískri sögu.

Rauðhetta verður að komast til ömmu sinnar! Þið þurfið að vinna saman til að koma henni á leiðarenda heilu á höldnu, áður en úlfurinn grimmi nær henni á sitt vald. Fallega hannað og stórskemmtilegt samvinnuspil fyrir alla fjölskylduna sem er auðvelt að læra. Sígilda sagan um Rauðhettu fylgir með á ensku. Spilið selst í skemmtilegum kassa sem er eins og bók að lögun og stærð. Smellpassar í bókahilluna!

Little Red Riding Hood [Rauðhetta] er fimmta spilið í „Tales & Games“ vörulínunni frá Purple Brain Creations. Hægt er að spila spilið á tvo vegu. Annars vegar geta leikmenn hjálpast að við að komast að húsi ömmu áður en úlfurinn nær þeim. Hins vegar getur 1 leikmanna tekið að sér hlutverk úlfsins.

Fjöldi leikmanna: 1-5
Leiktími: 20 mín
Aldur:
Vörunúmer: 51267
Þyngd: 408,2 gr
Stærð pakkningar: 20,8 x 15,5 x 5,6 sm
Hönnuður:
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
- 1 leikborð
- 13 stígapjöld
- 13 söfnunarpjöld (9 blóm, 4 steinar)
- 1 úlfapeð
- 1 Rauðhettupeð
- blað með límmiðum
- 1 lítið körfuborð
- áfangastaðaskífur (3 stígar, 1 hús)
- 2 merki (smjöraskja, sætabrauð)
- 4 hlutverkaspjöld (tilbrigði 2)
- 4 tré
- 10 tölumerki
- sögubók
- leiðbeiningar
enska
Product ID: 7294 Categories: , , , . Merki: , , .