Ljósblár Kanínusófi Plume , ,

Plume Aqua Rabbit Sofa

Falleg og mjúk sessa eða sófi í formi kanínu. Gott er að sitja í fangi kanínunnar sem er bæði þægileg og stöðug. Frábært húsgagn í barnaherbergið sem má þvo í þvottavél. Stærð: 45 cm.

Plume vörulínan frá Kaloo býður upp á einfalda, stílhreina hönnun á tuskudýrum úr mjúkum og léttum efnum.

Franska fyrirtækið Kaloo framleiðir vönduð og falleg tuskudýr og leikföng sem veita ungabörnum öryggistilfinningu og ljúfa drauma. Flestar Kaloo vörur má þvo og þær fást í fallegum gjafapakkningum.

Aldur:
Vörunúmer: 969571
Útgefandi:
Innihald:
Sessa (45 cm)


Product ID: 14867 Categories: , , . Merki: , , , , , , , , , , , .