Lúdó með Disney prinsessum ,

Disney Princesses Race Home

Skemmtileg Disney prinsessu-útgáfa af hinu gamalkunna lúdóspili frá Cartamundi fyrir 2-4 leikmenn, 4 ára og eldri. Leikmenn velja sér lið og keppast um að vera fyrstir til að koma öllum liðsmönnum sínum heim með því að færa þá áfram um reiti eftir teningakasti. Einnig er hægt að klekkja á andstæðingunum með því að senda þá til baka ef þið lendið á sama reit. Hægt er að velja um lið Fríðu, Jasmínar, Aríel eða Garðabrúðu.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 10 mín
Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð
• Teningur
• 12 skífur
• 16 leikpeð
• Leikreglur
Product ID: 22091 Categories: , . Merki: , , , .