Magformers Byggingarvinnusett 50 stk , ,

Magformers Amazing Construction Set 50 pcs

Magformers eru skemmtileg, litrík og þroskandi segulform sem má festa saman til að gera flottar myndir eða skúlptúra. Í pakkanum eru 50 segulform með mismunandi lögun og lit – þ.á.m. hjól og vinnukall – ásamt leiðbeiningabækling með byggingarþema. Þar er sýnt hvernig byggja skal ýmis farartæki sem notuð eru í byggingarvinnu. En auðvitað er engin skylda að fara eftir því og óhætt er að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn.

Aldur:
Vörunúmer: 717004
Útgefandi:
Innihald:
• 50 segulform
• Leiðbeiningar