Magformers Vehicle Umbreyting ,

Magformers Vehicle Transform –

Magformers eru skemmtileg og litrík segulform sem má festa saman til að gera flottar myndir eða skúlptúra. 37 bita sett með ferningum, rétthyrningum, þríhyrningum, tíglum og trapísum, hjólum og fleiru. Formunum má umbreyta í alls konar tæki, tól og verur, s.s. þyrlur, eldflaugar og vélmenni. Þroskandi leikfang sem virkjar sköpunarkraft og þjálfar lausnamiðaða hugsun.

Aldur:
Vörunúmer: 707001
Þyngd: 1,36 kg
Stærð pakkningar: 54 x 6 x 30,5 sm
Útgefandi:
Innihald:
- 54 segulform
- leiðbeiningar
Product ID: 9395 Categories: , . Merki: .