Magic Amonkhet Booster ,

Eyðimerkurvinin Amonkhet getur af sér stríðsgarpa. Allt þitt líf hefur þú þjálfað þig fyrir tækifærið til að fara í gegn um réttarhöld guðanna fimm og verða hluti af röðum hinna Verðugu. Beittu styrk, hraða og kænsku til að komast yfir banvænar hindranir og sigraðu keppnina um stöðu í Framhaldslífinu.

Amonkhet er 74. viðbótin við hin ofurvinsæla Magic The Gathering söguheim. Hver booster pakki inniheldur 15 spil sem hægt er að nota til að styrkja stokkinn sinn og hver veit nema í pakkanum leynist sjaldgæft spil eða premium spil.

Í Magic The Gathering safnkortaspilinu ert þú Planeswalker; einn af kröftugustu galdramönnunum alheimsins og annara tilverustiga. Með hjálp hinna voldugu spila magnar þú seið, laðar til þín ýmsar kynjaverur og býrð þær til baráttu gegn öðrum galdramönnum með það að markmiði að ná lífsstigum andstæðingsins niður í 0 og slökkva lífsneistann.

Aldur:
Vörunúmer: WOCC0252
Innihald:
15 spil
Product ID: 17578 Categories: , . Merki: , , , , .