Magic Core 2021 Arena Starter Kit , ,

Hefur þú áhuga á Magic the Gathering spilamennsku en veist ekki hvar þú átt á að byrja? Þá er Arena Starter Kit, byrjendapakkinn, einmitt það sem þú þarft. Inniheldur 2 stokka sem innihalda 60 spil hvor svo hægt er að fá vin með sér og einnig er hægt að sækja sömu spil á MTG Arena á netinu með netkóðanum og æfa sig þar. Spilin í stokkunum er úr Core 2021 spilalínunni. Pakkinn inniheldur einnig greinagóða reglubók þar sem er líka hægt að lesa sér til um Magic heiminn.

Fjöldi leikmanna: 2
Aldur:
Innihald:
• 2 x 60 spila stokkar
• 2 glansspil
• Reglubók
• MTG Arena netkóði
Product ID: 26834 Categories: , , . Merki: , , .