Magic Core 2021 Bundle ,

Core 2021 settið, er 20. core settið og inniheldur sambland af nýjum og endurprentuðum spilum. Andlit 2021 settsins er Teferi, vísindamaður og heimspekingur, forn vera sem séð hefur tímana tvenna. Settið hefur engan ákveðinn söguþráð og er því hægt að spila á marga mismunandi vegu.

Bundle pakkinn inniheldur 10 booster pakka, 20 grunnlandsspil, 20 premium foil spil og fleira sem gerir leikmönnum kleift að endurbæta stokkinn sinn en er líka hentugt fyrir nýja leikmenn sem eru að byrja að byggja upp stokka.

Í Magic The Gathering safnkortaspilinu ert þú Planeswalker; einn af kröftugustu galdramönnunum alheimsins og annara tilverustiga. Með hjálp hinna voldugu spila magnar þú seið, laðar til þín ýmsar kynjaverur og býrð þær til baráttu gegn öðrum galdramönnum með það að markmiði að ná lífsstigum andstæðingsins niður í 0 og slökkva lífsneistann.

Aldur:
Vörunúmer: WOCC6024
Hönnuður:
Listamaður:
Innihald:
• 10 booster pakkar
• Geymslubox
• 20 landsspil
• 20 premium landsspil
• Promo spil
• Lífsteljari
• Herkænskuleiðbeiningar

Product ID: 26492 Categories: , . Merki: , , , , , , .