Magic Mystery Booster , ,

Spennandi og skemmtileg nýjung fyrir Magic unnendur. Booster-pakki sem hentar fyrir margvíslegan handagang (e. ‚drafting format‘). Settið inniheldur endurprentanir af nærri 1700 spilum sem komið hafa út í gegnum tíðina, auk  121 eintök af nýjum og óvæntum spilum. Hver booster pakki inniheldur 15 spil, þar af 14 endurprentanir og 1 nýtt.

Í Magic The Gathering safnkortaspilinu ert þú Planeswalker; einn af kröftugustu galdramönnunum alheimsins og annara tilverustiga. Með hjálp hinna voldugu spila magnar þú seið, laðar til þín ýmsar kynjaverur og býrð þær til baráttu gegn öðrum galdramönnum með það að markmiði að ná lífsstigum andstæðingsins niður í 0 og slökkva lífsneistann.

Aldur:
Innihald:
15 spil
Product ID: 23609 Categories: , , .